Vetrardagskrá 2016 - 2017

 

5. október 2016 20:00 – 22:00 – fyrirlestur um sorg og sorgarviðbrögð, Vigfús Bjarni Albertsson

 

10. október fer af stað starf í stuðningshópi fyrir þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi. Það er Svavar Stefánsson sem sér um hópinn og skráning fer fram með tölvupósti til hans: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - eða í síma 8602266.

 

20. október 2016 kl. 20:00 – 22:00 - Opið hús í Setrinu (1. hæð í safn.heimili Háteigskirkju)

 

2. nóvember 2016 20:00 – 22:00 – fyrirlestur um makamissi, Hulda Guðmundsdóttir

 

17. nóvember 2016 kl. 20:00 – 22:00 - Opið hús í Setrinu (1. hæð í safn.heimili Háteigskirkju)

 

8. desember 2016 kl. 20:00  Samvera fyrir syrgjendur í Grafarvogskirkju

 

 

15. desember 2016 kl. 20:00 – 22:00 - Opið hús í Setrinu (1. hæð í safn.heimili Háteigskirkju)

 

11. janúar 2017 kl. 20:00 – 22:00 – fyrirlestur um barnsmissi, Ingileif Malmberg

 

19. janúar 2017 kl. 20:00 – 22:00 - Opið hús í Setrinu (1. hæð í safn.heimili Háteigskirkju)

 

16. febrúar 2017 kl. 20:00 – 22:00 - Opið hús í Setrinu (1. hæð í safn.heimili Háteigskirkju)

 

8. mars 2017 kl. 20:00 – 22:00 – fyrirlestur um bjargráð í sorg, Halldór Reynisson

 

16. mars 2017 kl. 20:00-22:00 - Opið hús í Setrinu (1. hæð í safn.heimili Háteigskirkju)

 

22. mars. Lokað málþing/vinnustofa (e. workshop) í tilefni af 30 ára starfi Nýrrar dögunar, en samtökin voru stofnuð árið 1987. Hér koma saman aðilar sem aðstoða einstaklinga og fjölskyldur við að vinna úr sorgarreynslu eftir andlát ástvina. Unnið er með spurninguna: "Getum við gert betur?"

Öllum er heimilt að benda á það sem betur má fara í stuðningi við syrgjendur eftir andlát ástvina, með tölvupósti til This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. " Ábendingar verða skoðaðar á vinnufundinum og þeim svarað

 

5. apríl  2017 kl. 20:00 flytur Sigurbjörg Bergsdóttir ráðgjafi hjá Lausninni erindi.

Sigurbjörg er mikill mannvinur og hefur alla tíð haft mikinn áhuga á sálfræði og andlegum fræðum. Hún hefur komið að ýmsu er varðar andlega og líkamlega vellíðan fólks. Hún hefur margra ára reynslu sem sem ráðgjafi, kennari og fyrirlesari. Hún lauk B.A.-prófi í félags- og stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og M.S.-gráðu í stjórnun heilbrigðisþjónustu frá Háskólanum við Bifröst.

 

Í ráðgjöf sinni leitast Sigurbjörg við að hjálpa fólki að finna sinn innri styrk, að læra að þekkja og elska sjálfan sig sem er farvegur fyrir gleði, frið og sátt.

 

Nánar um erindið þegar nær dregur.

 

03. maí 2017 kl. 20:00 – 22:00 (aðalfundur Nd)