Stuðningshópur vegna foreldramissis


Stuðningshópur fyrir ungt fólk sem misst hefur foreldri ótímabært fer af stað miðvikudaginn 11. september næst komandi kl. 20.

Steinunn Sigurþórsdóttir og Birna Dröfn Jónasdóttir munu leiða hópinn.

Skráning og nánari upplýsingar veitir Steinunn Sigurþórsdóttir:

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

s: 895-9757

 

Nánari upplýsingar um hópastarfið má finna hér