Dagskrá í Sorgarmiðstöð haustið 2019

 

FRÆÐSLA - stuðningshópar - í Sorgarmiðstöð, Lífsgæðasetri St. Jó. Suðurgötu 41 Hafnarfirði.

 

24. september. Erindi: Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir - Að missa í sjálfsvígi.

Stuðningshópastarf kynnt og hægt að skrá sig í hóp sem byrjar 26. september. Kaffisopi.

Frá kl. 20:00  - 22:00.  

               

1. október. Erindi: Sigríður K. Helgadóttir – Fyrstu tvö árin eftir ástvinamissi.

Erindi og kynning á Sorgarmiðstöð fyrir þá sem hafa nýlega misst ástvin. Boðið upp á súpu og brauð.  

Frá kl. 20:00 - 22:00.

 

8. október. Erindi: Elísabet Lorange, listmeðferðarfræðingur og Helga Jóna Sigurðardóttir, iðjuþjálfi og fjölskyldumeðferðafræðingur.

Foreldrakynning á sjálfstyrkingarnámskeiði og 

sorgarúrvinnslu fyrir börn sem hefst 19. október. Kaffisopi

Frá kl. 20:00 - 22:00.

 

22. október.  Erindi: Birna Dröfn Jónasdóttir - Að missa foreldri. Stuðningshópastarf kynnt. 

Frá kl. 20:00 - 22:00

 

5. nóvember.  Erindi: K.Hulda Guðmundsdóttir - Að missa maka.

Stuðningshópastarf kynnt og hægt að skrá sig í hóp sem byrjar 12. nóv. 

Frá kl. 20:00 - 22:00

 

28. nóvember. Halldór Reynisson - Jólin og sorgin.

Heitt súkkulaði og  smákökur. 

Frá kl. 20:00 - 22:00