Samtal um fíknidauða

 

Þann 8. október klukkan 20 talar Stefán Þór um reynslu sína af því að missa ástvin vegna fíknar. Erindið fer fram í Lífsgæðasetrinu í Hafnarfirði, gengið inn Suðurgötumegin.

 

Að erindinu loknu mun Helena Rós kynna hópastarf fyrir þá sem misst hafa vegna fíknar sem fer af stað þann 16.október.

 

Hægt verður að skrá sig í hópastarfið á staðnum en einnig er hægt að skrá sig í hópinn fyrir fram með tölvupósti á netfangið:  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Allir velkomnir!