Elísabet Lorange, listmeðferðarfræðingur og Helga Jóna Sigurðardóttir, iðjuþjálfi og fjölskyldumeðferðafræðingur verða með kynningarfund fyrir foreldra/forráðarmenn á námskeiði sem er fyrir börn og ungmenni sem misst hafa ástvin. Þær hafa mikla reynslu af vinnu með börnum í sorg og sinna einnig hópastarfi barna í Ljósinu.

Fundurinn fer fram í Lífsgæðasetrinu í Hafnarfirði þriðjudaginn 8. október kl. 20.


Námskeiðið hefst 19. október og er þrjá laugardaga. 19. október, 26. október og 9. nóvember. Skráning hér: http://sorgarmidstod.is/missir/

Nánari upplýsingar um námskeiðið er að finna hér: http://sorgarmidstod.is/vidburdir/namskeid-fyrir-born-og-ungmenni-sem-misst-hafa-astvin/

 

Börn sem misst hafa ástvin