16.Janúar - Ég missti börnin mín

11-01-2019

16. janúar kl. 20:00 í safnaðarsal Laugarneskirkju:„Ég missti börnin mín" Jóna Dóra Karlsdóttir ræðir hvernig hægt er að horfast í augu við lífið eftir barnsmissi.Þá geta foreldrar skráð sig í stuðningshóp...

Lesa meira ...

7.Febrúar - Stuðningshópur

04-01-2019

Stuðningshópur fyrir þá sem misst hafa í sjálfsvígi fer af stað 7.febrúar 2019 kl.20. Sr. Sigfús Kristjánsson og Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir munu leiða hópinn. Skráning og nánari upplýsingar veitir: Guðrún...

Lesa meira ...

12.Desember - Aðventustund

23-11-2018

Aðventustund fyrir syrgjendur Háteigskirkja 12. desember kl. 20:00 Oft er erfitt að horfa fram til jóla þegar ástvinur hefur fallið frá. Þessi aðventusamvera í Háteigskirkju er sérstaklega hugsuð til að styðja syrgjendur...

Lesa meira ...

10.September - Kyrrðarstund og málþing

03-09-2018

Opið málþing og kyrrðarstundir í tilefni af Alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga þann 10. september.Málþing haldið í húsakynnum Decode við Sturlugötu 8 milli kl. 15 – 17.Fundarstjóri: Þorsteinn Guðmundsson, leikari og verkefnisstjóri...

Lesa meira ...

12.September - Stuðningshópur vegna ótím…

03-09-2018

Stuðningshópur fyrir ungt fólk vegna ótímabærs foreldrsmissis fer af stað miðvikudaginn 12.september nk. í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju kl. 20.00. Skráning og nánari upplýsingar veitir Steinunn Sigurþórsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. s.8959757

Lesa meira ...

Dagskrá veturinn 2018 - 2019

24-08-2018

29. ágúst – Þegar ástvinur deyr, um sorg og sorgarviðbrögð. Fyrirlestur fyrir alla sem hafa misst ástvin, sr. Halldór Reynisson flytur. 10. september - Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna. Dagskrá verður auglýst síðar 12. september...

Lesa meira ...