13. september - Almennt um sjálfsvíg og …

19-07-2017

13. september k. 20:00 í safnaðarheimili Háteigskirkju   Svavar Stefánsson fræðsluerindi: Almennt um sjálfsvíg og sorg. Að erindinu loknu verður tekið við skráningum í hópastarf vegna sjálfsvíga. 

Lesa meira ...

30. ágúst - Almennt um sorg við dauðsfal…

19-07-2017

30. ágúst kl. 20:00 í safnaðarheimili Háteigskirkju:    Halldór Reynisson fræðsluerindi: Almennt um sorg við dauðsfall. 

Lesa meira ...

Vetrardagskrá 2017 - 2018

27-06-2017

Vetrardagskrá 2017 - 2018 10. september 2017 alþjóðlegi sjálfsvígsdagurinn, Kyrrðarstund í Dómkirkjunni 7. desember 2017 samverustund syrgjenda í Grafarvogskirkju Í safnaðarheimili Háteigskirkju: 30. ágúst: Kl. 17:00-19:00 fundur með #gerumbetur-hópnum, sem eru fulltrúar ýmissa samtaka...

Lesa meira ...

3.maí - 20:00 - 22:00 Aðalfundur

02-05-2017

03. maí 2017 kl. 20:00 – 22:00 Aðalfundur hjá Ný Dögun verður haldinn í safnaðar heimili Háteigskirkju

Lesa meira ...

5.apríl - Að finna leiðina

27-03-2017

Fræðslukvöld Nýrrar dögunar5. apríl kl. 20:00í safnaðarheimili Háteigskirkju   AÐ FINNA LEIÐINAum það hvernig við getum hjálpað okkur sjálf eftir að hafa lent í áföllum.   Sigurbjörg Bergsdóttir / ráðgjafi hjá Lausninni, fjölskyldumiðstöð (BA/MA).Sigurbjörg...

Lesa meira ...

16. mars - Opið hús

16-03-2017

16. mars - opið hús kl. 20:00-21:30 í Setrinu (1. hæð í safn.heimili Háteigskirkju)

Lesa meira ...