Dagskrá fyrir börn í Sorgarmiðstöð

28-09-2020

Dagskrá fyrir börn í Sorgarmiðstöð

Kæru foreldrar og forráðamenn Í Sorgarmiðstöð verður ýmislegt í boði  núna í október fyrir börn og ungmenni sem  misst hafa ástvin. Þar verður boðið upp á erindi um sorg og sorgarviðbrögð þar sem...

Lesa meira ...

Aðalfundur Nýrrar dögunar 2020

07-05-2020

Aðalfundur Nýrrar dögunar fer fram fimmtudaginn 21. maí kl. 18. Staðsetning verður auglýst síðar. 

Lesa meira ...

Samvera fyrir sygjendur

15-11-2019

Samvera fyrir sygjendur

Samvera á aðventu fyrir  syrgjendur Háteigskirkja 5. des. 2019  kl. 20 Oft er erfitt að horfa fram til jóla þegar ástvinur hefur fallið frá. Samveran er sérstaklega hugsuð til þess að styðja fólk í þessum aðstæðum. Jólasálmar Kórsöngur Hugvekja:...

Lesa meira ...

Börn og ungmenni sem misst hafa ástvin

08-10-2019

Börn og ungmenni sem misst hafa ástvin

Elísabet Lorange, listmeðferðarfræðingur og Helga Jóna Sigurðardóttir, iðjuþjálfi og fjölskyldumeðferðafræðingur verða með kynningarfund fyrir foreldra/forráðarmenn á námskeiði sem er fyrir börn og ungmenni sem misst hafa ástvin. Þær hafa mikla...

Lesa meira ...

Samtal um fíknidauða - Stuðningshópur

02-10-2019

  Samtal um fíknidauða   Þann 8. október klukkan 20 talar Stefán Þór um reynslu sína af því að missa ástvin vegna fíknar. Erindið fer fram í Lífsgæðasetrinu í Hafnarfirði, gengið inn Suðurgötumegin.   Að erindinu loknu...

Lesa meira ...

Dagskrá í Sorgarmiðstöð haustið 2019

26-09-2019

Dagskrá í Sorgarmiðstöð haustið 2019   FRÆÐSLA - stuðningshópar - í Sorgarmiðstöð, Lífsgæðasetri St. Jó. Suðurgötu 41 Hafnarfirði.   24. september. Erindi: Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir - Að missa í sjálfsvígi. Stuðningshópastarf kynnt og hægt að skrá...

Lesa meira ...