Sorgarmiðstöð opnar 12. september

09-09-2019

Sorgarmiðstöð opnar 12. september

Fimmtudaginn 12. september kl. 20 verður Sorgarmiðstöð opnuð formlega.  Sorgarmiðstöð hefur það hlutverk styðja við einstaklinga og fjölskyldur í sorg, efla samfélagsumræðu um mikilvægi sorgarúrvinnslu og miðla upplýsingum til syrgjenda. Hugmyndin af...

Lesa meira ...

Stuðningshópur: Foreldramissir

05-09-2019

Stuðningshópur vegna foreldramissis Stuðningshópur fyrir ungt fólk sem misst hefur foreldri ótímabært fer af stað miðvikudaginn 11. september næst komandi kl. 20. Steinunn Sigurþórsdóttir og Birna Dröfn Jónasdóttir munu leiða hópinn. Skráning...

Lesa meira ...

10. september - Alþjóðlegur forvarnardag…

03-09-2019

Þann 10. september næstkomandi verður haldið málþing og kyrrðarstund í tilefni af Alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga. Dagskráin er sem hér segir: Málþing: Staldraðu við - Stöndum saman gegn sjálfsvígumHaldið í húsakynnum Decode við Sturlugötu...

Lesa meira ...

29.apríl - Hvað verður um mig?

28-04-2019

„Hvað verður um mig?“- málþing um stöðu barna sem missa foreldri. Mánudaginn 29. apríl  kl. 15-17:30 í húsi Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík (verður einnig streymt beint á heimasíðu Krabbameinsfélagsins).   Fjallað...

Lesa meira ...

2. maí - Aðalfundur

17-04-2019

Fimmtudagninn 2. maí kl. 17 - 20 verður aðalfundur Nýrrar dögunar í safnaðarheimili Laugarneskirkju.Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins, sjá hér: https://www.sorg.is/um-felagidh/samthykktir-ndÞá verður greint frá samvinnu- og þróunarverkefninu „Sorgarmiðstöð" sem Ný...

Lesa meira ...

1.apríl - Stuðningshópur fyrir þá sem ha…

17-03-2019

Stuðningshópur fyrir fólk sem misst hefur einhvern sér nákominn vegna fíknar fer af stað mánudaginn 1.apríl nk. í safnaðarheimili Laugarneskirkju kl. 20.00. Skráning og nánari upplýsingar veitir Hrannar Már Sigrúnarson This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ...

Lesa meira ...