Börn og ungmenni sem misst hafa ástvin

08-10-2019

Börn og ungmenni sem misst hafa ástvin

Elísabet Lorange, listmeðferðarfræðingur og Helga Jóna Sigurðardóttir, iðjuþjálfi og fjölskyldumeðferðafræðingur verða með kynningarfund fyrir foreldra/forráðarmenn á námskeiði sem er fyrir börn og ungmenni sem misst hafa ástvin. Þær hafa mikla...

Lesa meira ...

Samtal um fíknidauða - Stuðningshópur

02-10-2019

  Samtal um fíknidauða   Þann 8. október klukkan 20 talar Stefán Þór um reynslu sína af því að missa ástvin vegna fíknar. Erindið fer fram í Lífsgæðasetrinu í Hafnarfirði, gengið inn Suðurgötumegin.   Að erindinu loknu...

Lesa meira ...

Dagskrá í Sorgarmiðstöð haustið 2019

26-09-2019

Dagskrá í Sorgarmiðstöð haustið 2019   FRÆÐSLA - stuðningshópar - í Sorgarmiðstöð, Lífsgæðasetri St. Jó. Suðurgötu 41 Hafnarfirði.   24. september. Erindi: Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir - Að missa í sjálfsvígi. Stuðningshópastarf kynnt og hægt að skrá...

Lesa meira ...

Fyrstu árin eftir ástvinamissi - Erindi …

26-09-2019

Fyrstu árin eftir ástvinamissi - Erindi 1. október

1. OKTÓBER - FYRSTU ÁRIN EFTIR ÁSTVINAMISSI Erindi: Sigríður K. Helgadóttir Erindi fyrir þá sem hafa nýlega misst ástvin. Boðið upp á súpu og brauð. FRÁ KL. 20:00 – 22:00.   Þann 1. október nk. frá kl....

Lesa meira ...

Sorgarmiðstöð opnar 12. september

09-09-2019

Sorgarmiðstöð opnar 12. september

Fimmtudaginn 12. september kl. 20 verður Sorgarmiðstöð opnuð formlega.  Sorgarmiðstöð hefur það hlutverk styðja við einstaklinga og fjölskyldur í sorg, efla samfélagsumræðu um mikilvægi sorgarúrvinnslu og miðla upplýsingum til syrgjenda. Hugmyndin af...

Lesa meira ...

Stuðningshópur: Foreldramissir

05-09-2019

Stuðningshópur vegna foreldramissis Stuðningshópur fyrir ungt fólk sem misst hefur foreldri ótímabært fer af stað miðvikudaginn 11. september næst komandi kl. 20. Steinunn Sigurþórsdóttir og Birna Dröfn Jónasdóttir munu leiða hópinn. Skráning...

Lesa meira ...