14.mars - Erfðamál og dánarbússkipti

11-03-2018

Erfðamál og dánarbússkipti. Við andlát þurfa aðstandendur að glíma við ýmis praktisk mál sem fylgja því að loka lífi ástvinar. Katla Þorsteinsdóttir lögfræðingur fjallar um erfðamál og dánarbússkipti á fræðslukvöldi Nýrrar...

Lesa meira ...

21.Febrúar - Stuðningshópur vegna ótímab…

15-02-2018

Stuðningshópur fyrir ungt fólk vegna ótímabærs foreldrsmissis fer af stað miðvikudaginn 21.febrúar nk. í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju kl. 20.00. Skráning og nánari upplýsingar veitir Steinunn Sigurþórsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. s.8959757

Lesa meira ...

7.febrúar - Erindi um bjargráð í sorg

24-01-2018

Þann 7. febrúar kl. 20:00 verður fræðslukvöld þar sem fjallað verður um „bjargráð í sorg" þ.e. hvað getur helst hjálpað okkur í sorginni. Það er Sigurður Arnarson sem sér um erindið...

Lesa meira ...

5 .febrúar - Stuðninghópur fyrir þá sem …

17-01-2018

  Stuðninghópur fyrir þá sem hafa misst ástvin í sjálfsvígi fer af stað í Fella- og Hólakirkju í Efra- Breiðholti mánudagskvöldið 5.febrúar 2018 kl. 20.00.Við skráningu tekur Sr. Svavar Stefánsson á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ða...

Lesa meira ...

10. janúar - Fyrirlestur um barnsmissi

02-01-2018

Barnsmissir - fræðsla 10. janúar: Upplifun og reynsla foreldra af stuðningi og þjónustu. Þann 10. janúar flytur Hrönn Ásgeirsdóttir erindi sem hún byggir á MA-rannsókn sinni og upplifun af stuðningi og...

Lesa meira ...

8. desember - Ný dögun 30ára - opið hús!

05-12-2017

Stjórn Nýrrar dögunar verður með opið hús kl. 20-22, föstudaginn 8. desember í safnaðarheimili Háteigskirkju í tilefni af því að þann dag eru 30 ár frá stofndegi samtakanna.Þau sem hafa...

Lesa meira ...