29.apríl - Hvað verður um mig?

28-04-2019

„Hvað verður um mig?“- málþing um stöðu barna sem missa foreldri. Mánudaginn 29. apríl  kl. 15-17:30 í húsi Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík (verður einnig streymt beint á heimasíðu Krabbameinsfélagsins).   Fjallað...

Lesa meira ...

2. maí - Aðalfundur

17-04-2019

Fimmtudagninn 2. maí kl. 17 - 20 verður aðalfundur Nýrrar dögunar í safnaðarheimili Laugarneskirkju.Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins, sjá hér: https://www.sorg.is/um-felagidh/samthykktir-ndÞá verður greint frá samvinnu- og þróunarverkefninu „Sorgarmiðstöð" sem Ný...

Lesa meira ...

1.apríl - Stuðningshópur fyrir þá sem ha…

17-03-2019

Stuðningshópur fyrir fólk sem misst hefur einhvern sér nákominn vegna fíknar fer af stað mánudaginn 1.apríl nk. í safnaðarheimili Laugarneskirkju kl. 20.00. Skráning og nánari upplýsingar veitir Hrannar Már Sigrúnarson This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ...

Lesa meira ...

3.apríl - Sorgartengd streita

16-03-2019

3. apríl - Sorgartengd streita. Orsakir, einkenni og leiðir að betri líðan. Þann 3. apríl í safnaðarheimili Laugarneskirkju kl. 20:00 verður Margrét Grímsdóttir með erindi sem hún nefnir Sorgartengd streita. Orsakir, einkenni...

Lesa meira ...

13.mars - Stuðningshópur vegna foreldram…

08-03-2019

Stuðningshópur vegna foreldramissis.Stuðningshópur fyrir ungt fólk sem misst hefur foreldri ótímabært fer af stað miðvikudag 13. mars nk. Í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju kl. 20:00. Steinunn Sigurþórsdóttir og Birna Dröfn Jónasdóttir munu...

Lesa meira ...

6.mars - Viðbrögð á vinnustöðum

21-02-2019

6. mars kl. 20:00 - Erindi í safnaðarheimili Laugarneskirkju:Viðbrögð á vinnustöðum þegar starfsmaður deyr eða missir ástvin.Herdís Pála Pálsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og markaðsstjórnar RB,flytur erindi um viðbrögð og aðgerðir á...

Lesa meira ...