Á vegum Nýrrar dögunar verður boðið upp á stuðningshóp fyrir ungt fólk sem misst hefur foreldri ótímabært.  Ætlunin er að byrja fyrir jól en halda svo áfram eftir áramót, samtals 6-7 skipti. Hópurinn verður væntanlega á fimmtudagskvöldum og hittist í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði.

Þau sem hafa áhuga á að vera með í þessum hópi snúi sér til Halldórs Reynissonar, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. , s. 856-1571.