Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur og höfundur bókanna Hugrækt og hamingja og Leggðu rækt við sjálfan þig fjallar um áföll, mótlæti og lífsþroska út frá sjónarhóli jákvæðrar sálarfræði á fræðslukvöldi Nýrrar dögunar, fimmtudaginn 8. janúar kl. 20:00 í safnaðarheimili Háteigskirkju.