Stuðningshópur fyrir þau sem hafa misst í sjálfsvígum fer af stað mánudaginn 16. febrúar og skráning er á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Stuðningshópurinn verður í Fella og Hólakirkju og verður í 6 skipti á mánudagskvöldum kl. 20:00 – 21:30 og er öllum að kostnaðarlausu.

Kaffiveitingar.