Fimmtudaginn 5. mars 2015 kl. 20:00 verður fræðslukvöld í safnaðarheimili Háteigskirkju á vegum Nýrrar dögunar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð, og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. 

Lilja Sif Þorsteinsstóttir sálfræðingur flytur erindið „Ungt fólk og sorg“.

Ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.