6. mars kl. 20:00 - Erindi í safnaðarheimili Laugarneskirkju:
Viðbrögð á vinnustöðum þegar starfsmaður deyr eða missir ástvin.
Herdís Pála Pálsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og markaðsstjórnar RB,
flytur erindi um viðbrögð og aðgerðir á sínum vinnustað.

Það er afar mikilvægt að vinnustaðir hafi mótuð ferli þegar starfsmaður

deyr eða missir ástvin. Því eru mannauðsstjórar fyrirtækja og skólastjórnendur í

leik-, grunn- og framhaldsskólum sérstaklega hvött til að koma.

Opnað verður fyrir umræður að erindinu loknu. Gott væri að fá reynslusögur

af viðbrögðum á vinnustöðum við andláti.

Erindið er opið öllum og ókeypis - heitt á könnunni. Verið velkomin!