„Stuðningshópastarfið var flott í alla staði. Ég myndi ráðleggja fólki að koma ef þau upplifa missi.“

Sorgin
Sorg barna
Þjónusta

Stuðningur – Samkennd – Virðing – Von

Markmið Sorgarmiðstöðvar er að styðja við syrgjendur og alla þá sem vinna að velferð þeirra. Starfsemin lýtur fyrst og fremst að stuðningi, ráðgjöf, upplýsingaþjónustu og fræðslu. Sorgarmiðstöð er öllum opin.

Símaver er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9:00 – 12:00

Netfang: sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

551 4141

Vilt þú gerast vinur í raun?

Með því að gerst vinur í raun styður þú við bakið á einstaklingum, börnum og fullorðnum sem hafa misst ástvin og eru að reyna fóta sig á ný í breyttu lífi.

Play Video

þekkir þú einhvern í sorg og vilt aðstoða?

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar finnurðu allar helstu upplýsingar. Kynntu þér hana vel.

Fréttir

Sorgarmiðstöð fær styrk frá Lýðheilsusjóði
Sorgarmiðstöð fékk 1.200.000 kr. styrk úthlutað úr Lýðheilsusjóði fyrir fræðslu og stuðning við syrgjendur. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra veitti styrki til 158 verkefna og rannsókna. ...
Erlent samstarf
Einn líður í því að starfsemi Sorgarmiðstöðvar geti haldið áfram að vaxa og dafna er að taka þátt í erlendu samstarfi. Í byrjun mars átti ...
Sorgarmiðstöð fær styrk frá þremur ráðuneytum
Mennta- og barnamálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa gert samning við Sorgarmiðstöðina um aukinn stuðning við syrgjendur. „Við erum gríðarlega þakklát fyrir þennan styrk. ...
Oddfellowstúka Gissur Hvíti styrkir Sorgarmiðstöð
Í síðustu viku við hátíðlega athöfn veitti Oddfellowstúka Gissur Hvíti styrki til mikilvægra málefna. Styrki að andvirði 600.000 kr. hlutu Sorgarmiðstöð, Geðhjálp, Hamarinn og Geiturngurinn. ...
Jólin og sorgin í streymi
Í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ verður Sorgarmiðstöð með streymi um jólin og sorgina. Þetta framtak Heilsubæjarins Hafnarfjarðar er liður í heilsueflingu Hafnfirðinga og vina Hafnarfjarðar. Það ...
Oddfellowstúka Ari Fróði styrkir Sorgarmiðstöð
Í síðustu viku afhenti Jón Pétursson, ritari Oddfellowstúkunnar Ara fróða, Sorgarmiðstöðinni styrk úr líknarsjóði stúkunnar að upphæð 350.000 kr. Við þökkum fyrir veittan stuðning og ...
Sorgarmiðstöð var afhentur styrkur
Ingibjörg Bjarney Baldursdóttir afhenti Sorgarmiðstöð styrk í nafni Kristínar Gunnarsdóttur, fyrrum kennara, sem féll frá um síðustu jól. Bekkjarfélagar Kristínar frá grunnskólanum á Blönduósi stóðu ...
Sorgartréð tendrað í Hellisgerði
Tendrað verður á Sorgartrénu í Hellisgerði þann 26. nóvember. Hist verður í Lífsgæðasetrinu St. Jó, Hafnarfirði, kl. 17, þar sem stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar fer með nokkur ...

Á döfinni

Ýmsir viðburðir
19. mar 2024
20:00
Sorgarmiðstöð - Lífsgæðasetur st. Jó

Yoga Nidra djúpslökun

Stuðningshópar
20. mar 2024
15:00
Sorgarmiðstöð - Lífsgæðasetur st.Jó

Makamissir (elsti hópur) – lokað hópastarf

Stuðningshópar
03. apr 2024
18:00
Sorgarmiðstöð - Lífsgæðasetur st. Jó

Foreldramissir – lokað hópastarf

Skráðu þig á póstlista Sorgarmiðstöðvarinnar

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira